4.6.2010 | 08:11
Heimaverkefni/Gæluverkefni
Ég og allur árgangurinn fengum það heimanám að gera um einhvað sem okkur langaði að fræðast meira um eða seiga frá eða ber bæði. Við máttum alveg ráða um hvað við gerðum...ég gerði um Hlébarða. Ég aflaði mér upplýsininga á Wikipedia.com og úr bækling sem Sigrún á Bókasafninu lét mig fá.
Hér sjáið þið afköstin
3.6.2010 | 23:30
Anne Frank
Í ensku var ég að fjalla um Önnu Frank í photostory. Ég byrjaði á að finna myndir inn á google.com sempössuðu við textann sem ég skrifaði.
ég var mjöglengi að gera þetta en þetta tókst á endanum.
hér sjáið þið afköstin
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 23:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.6.2010 | 22:18
Danska
Í vetur í dönsku var okkur skipt í nokkra hópa til þess að gera fjölskyldu. Ég, Ella, Benjamín og Dagbjört vorum saman í hóp og gerðum jacobsen fjölskylduna. Við gerðum uppkast af persónulysingu og skrifuðum það svo á dönsku í tölvunni. Svo gerðum við persónur sem pössuðu við persónulýsinguna, settum þetta á plakat og hengdum upp á vegg.Svo Var okkur skipt aftur í hópa(tvö og tvö) og áttum að gera spil á dönsku, spjöld með einhverjum hreyfingum eða einhverju til að gera.Við gerðum uppkast a spili(a4) og hreynskrifuðum þetta á stærra blað (A3) við gerðum líkareglur á dönsku. Svo var þetta plastað og við spiluðum það og það var mjög.......sérstakt. Mér fannst bæði verkefnin mjög skemmtileg og fræðandvið lærðum að lýsa betur manneskjum og meiri orðaforða.
3.6.2010 | 16:16
Stærðfræði Hringekja
Í vetur vorum við í árganginum á hverjum föstudeigi í stærðfræðihringekju. Hún virkar þannig að við förum á milli stofa í árganginum. Ég og minn bekkur byrjum hjá Önnu(stofu 3 ) svo til Helgu (stofu 4) svo til Auðar (stofu2). við erum 20 min á hverri stöð og vinnum margskonar verkefni t.d ljóð þríhyrninga verkefni o.fl. mér fannst þetta mjög gaman en það mættu vera skemmtilegri verkefni!
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2010 | 11:13
Kveðja frá kennara
Hanna Maggý.
Þakka þér fyrir samveruna undanfarin 2 ár. Þú ert ljúf og góð stúlka sem þarft að aga þig. Hafðu trú á þér og þú munt ná árangri.
Með kveðju Anna
Menntun og skóli | Breytt 3.6.2010 kl. 16:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2010 | 09:38
Fuglar
Ég var að vinna með fugla núna síðustu vikurnar. við fórum inna á nams.is og fundum þar allt um alla íslensku fuglana við gerðum power point sýningu um þá. Við gerðum um alla flokkana sem til eru hérna á íslandi(úti í náttúruni)
Mér fannst mjög gaman að vinna þetta verkefni og væri glöð ef við fengjum annað svona verkefni
Hér sjáið þið afköstin
28.5.2010 | 09:01
Landafræði
Ég var að vinna með Búlgaríu í landafræði. ég gerði power point glærum um landið og kynnti það fyrir bekknum. Í þessu verkefni átti ég a'ð afla mér upplýsinga um landi og setja í power point þarna skrifa ég almennt um landið.
Hér sjáið þið afköstin
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 09:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2010 | 11:08
Hallgrímur Pétursson
Ég var að læra um ævi Hallgríms og vinna verkefni um hann. Ég byrjaði á því að skrifa wordskjal sem var byggt á upplýsingum frá wikipedia og rúv.is. Svo gerði ég Powerpoint sýningu og hér sjáiði en það sem ég kann núna eftir þetta er ég get gert myndir svarthvítar,og finna bakgrunni á google og setja á glærurnar og kann að gera þannig að það koma allskonar mynstur þegar það skyptist um glæru
Gjöriði svo vel
Menntun og skóli | Breytt 23.4.2010 kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2009 | 10:53
Verk og List
Ég byrjaði á því að vera í hreyfimyndagerð hjá Bergljótu þar áttum við að að endur skrifa eitthvað ævintýri ég Sigrún Lísa og Ísabella gerðum Þyrnikonan og súpermaðurinn. Við byrjuðum á því að skrifa söguþráðinn og gera persónurnar. við gerðum þær þannig að við byrjuðum að gera uppkast og svo tókum við þær í gegn en við þurftum að gera margar gerðir af sömu persónu til að gera allar hreyfingarnar svo byrjuðum við að taka upp myndina en þá erum við með tilbúna bakgrunni sem við hofum gert og gerum hreyfingu og taka upp gera næstu hreyfingu og taka upp o.s.fv.
Svo fór ég í tónmennt til Halla. Þar vorum áttum við að skrifa um einhvern söngvara sem við veljum okkur sjálf ég og Ísabella völdum okkur pál óskar (reyndar valdi ég hann henni finnst hann vera ömurlegur) en þar skrifuðum við allt það helsta um hann og fluttum fyrir alla í hópnum svo áttum við að semja jólalag ég Sigrún,Lísa og Ísabella sömdum lag sem heitir ''jólasól,, en það heppnaðist ekki alveg svo þurftum við líka að flytja það fyrir hópinn og það tókst en verr því að við hlógum eiginlega allan tíman á meðan við vorum að ''syngja,,.
En nú er ég í saumum en við erum að fara að sauma okkur náttbuxur og mig hlakkar til að fara að byrja að sauma þær en hlakkar en meir að vera búin með þær og fara geta sofið í þeim
Menntun og skóli | Breytt 23.4.2010 kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2009 | 10:23
Samfélagsfræði
Menntun og skóli | Breytt 23.4.2010 kl. 10:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hanna Maggý Einarsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar