Jarðfræði

Okkur í 6.bekk var skipt í þrjá hópa sem fóru til Helgu Önnu og Auðar, en hér fjalla ég bara um Önnu hóp. Hún var að kenna okkur jarðfræði eins og  t.d. um jörðina og hamfarir hennar. Svo var okkur skipt í hópa, tvö og tvö í hverjum hóp, ég lenti með Díönu. Við áttum að velja okkur eitt íslenskt eldfjall og við ákváðum að velja fjallið Heklu. Við áttum að afla okkur upplýsinga um fjallið bæði á netinu og í bókum en síðan áttum við að  fara í tölvur og gera power point um fjallið. Þar stóð t.d. að einu sinni fyrir langa löngu var Hekla talinn vera inngangur að helvíti eða helvíti sjálft en það er nú bara einhver hugdetta hjá klikkuðu fólki að mínu mati. Mér fannst mjög gaman að gera þetta verkefni og ég er mjög stolt af því. Ég vona að ég læri meira um jarðfræði  á næsta ári en ég viðurkenni að ég hefði getað gert betur í þessu verkefni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hanna Maggý Einarsdóttir

Höfundur

Hanna Maggý Einarsdóttir
Hanna Maggý Einarsdóttir
Hææ ég heiti Hanna Maggý Einarsdóttir og er höfundur þessara síðu. Ég er 13 ára og er í 8.bekk í ölduselsskóla:*
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband