27.5.2009 | 14:02
Hringekja með fimmta og sjötta bekk.
Okkur í 5. og 6.bekk var skipt í hópa í hringekjunni sem er búin að vera í gangi á þessu skólaári. Í því voru að kenna allir kennarar í 5. og 6. bekk og líka Jens eðlisfræðikennari
hjá Jens lærðum við um hljóð
hjá Björg lærðum við um Kína
hjá Helgu lærðum við um Egyptaland
hjá Svövu lærðum við um David Attenborough náttúrufræðing
hjá Önnu lærðum við um Mahatma Gandhi
hjá Auði lærðum við um Matein Luther King
hjá Elínrós lærðum við um lög
Mér fannst þetta mjög skemmtilegt og áhugavert og ég vona að þetta verður líka svona á næsta ári
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 3.6.2009 kl. 14:47 | Facebook
Um bloggið
Hanna Maggý Einarsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.