3.6.2010 | 22:18
Danska
Í vetur í dönsku var okkur skipt í nokkra hópa til þess að gera fjölskyldu. Ég, Ella, Benjamín og Dagbjört vorum saman í hóp og gerðum jacobsen fjölskylduna. Við gerðum uppkast af persónulysingu og skrifuðum það svo á dönsku í tölvunni. Svo gerðum við persónur sem pössuðu við persónulýsinguna, settum þetta á plakat og hengdum upp á vegg.Svo Var okkur skipt aftur í hópa(tvö og tvö) og áttum að gera spil á dönsku, spjöld með einhverjum hreyfingum eða einhverju til að gera.Við gerðum uppkast a spili(a4) og hreynskrifuðum þetta á stærra blað (A3) við gerðum líkareglur á dönsku. Svo var þetta plastað og við spiluðum það og það var mjög.......sérstakt. Mér fannst bæði verkefnin mjög skemmtileg og fræðandvið lærðum að lýsa betur manneskjum og meiri orðaforða.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Um bloggið
Hanna Maggý Einarsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.